Grænmeti

Týpuálag íhaldsmanns
á besta aldri
utan af landi
gæti útlagst
einhvern veginn svona:

kæri sáli
þrátt fyrir
að rófur og kartöflur
séu hrjúfar
þjóðlegar
og á vissan hátt
karlmannlegar

fer ég með tilraunir mínar
til veganisma
eins og mannsmorð

 

jonknutur